top of page

Þjónustu pakkar

Frá þarfagreiningu yfir í samtengingu útlits á samfélagsmiðlum og vefsíðu. Hérna geturu séð brot af þjónustunni okkar og verðskrá.

þarfagreining

Hvað er Þarfagreining?


Þarfgreining er fyrsta skrefið í að kynnast vörunni/brandinu þínu. Greina hana í þeim tilgangi að koma henni fyrir framan réttan markhóp.

Við förum yfir miðlana & vefsíðuna þína.

Finnum hvað þarf að laga,
hvað virkar vel og hvað hægt er að gera betur


Við tökum svo saman gögnin og setjum saman kynningarskjal sem við förum svo saman yfir.

Förum yfir alla mikilvæga punkta & komum með sjónrænt dæmi.

Gerum þetta saman,
gerum þetta gaman!

69.900 kr

Verð án vsk

SAMFÉLAGSMIÐLAR
Stóri pakkinn

Samfélagsmiðlarnir þínir eru í langflestum tilfellum fyrsta snerting viðskiptavinar við þína þjónustu og eða vörur.

 Við samstillum útlit á milli 

samfélagsmiðla & vefsíðu

fyrir faglegri upplifun viðskiptavina.

Einföld grafísk vinna

Sérútbúnar auglýsingar fyrir bæði

statusa & story.

Fundum saman

Veljum stefnu og markmið

fyrir komandi herferð.

Uppsetning á auglýsingaherferðum

Eftirfylgni með herferðum

Umsjón með samfélagsmiðlum

Hvað virkar og hvað ekki


Aðstoð með tilboð í birtingar!

Prent, sjónvarp, útvarp, kvikmyndahús

Hvar sem er!

119.900 kr

Mánaðarlegt gjald
Verð án vsk

Firmamerki

Hvort sem þú ert að byrja með nýtt brand eða þarft að hressa upp á útlitið,

þar höfum við reynsluna.

Við hittumst og förum yfir hugmyndir.

Teymið okkar kemur með nokkrar tillögur og þú velur hvað er í rétta átt.

Þegar firmamerkið er að verða tilbúið þá færðu 3x breytingar/uppfærslur.

Þegar Firmamerkið er svo klárt,

þá færðu vector format af nýja glæsilega firmamerkinu þínu.

 

Þá er ekkert mál að merkja nánast hvað sem er eins og fatnað, ökutæki, vinnuvélar, nafnspjöld og fleira.

169.900 kr

Verð án vsk

vefumsjón

Hér tökum við að okkur að sjá um uppihald og viðhald á vefsíðunni þinni.

 

Einnig tökum við að okkur að endurhanna útlitið og uppsetningu vefsins eftir að við gerum þarfgreiningu á vefsíðunni.

 

Innsetning á nýju efni eins og nýjar tilkynningar eða fréttir.

Uppfæra vörulista eða þjónustusvið.

 

Utanumhald á léni og samfélagsmiðlatengingum.

Litli samfélagspakkinn

Miðlarnir þínir eru fyrsta kynning viðskiptavins við þína þjónstu og-eða vöru.

 Við samstillum útlit á milli samfélagsmiðla & vefsíðu fyrir faglegri upplifun viðskiptavina.

Einföld grafísk vinna

Sérútbúnar auglýsingar fyrir bæði statusa & story.

Fundum saman

Veljum stefnu og markmið fyrir komandi herferð.

web.png

Vefsíðupakkar & graffísk vinnsla

Ef þú sérð ekki hvað þú ert að leyta af sendu okkur endilega línu.
Gerum þetta saman, gerum þetta gaman!

Vefsíðan pakki 1

Fullbúin vefsíða

Hönnun, uppsetning og tenging.

Tengja vef við lénið þitt.

Setja upp netföng og kennsla hvernig bæta má við netfangi.

Covermynd fyrir vefsíðuna og einnig Facebook svo allt haldist í hendur.

​​

Auka grafísk vinna innifalin

4x myndvinnslur fyrir statusa & story til að samtengja útlit á milli vefs og samfélagsmiðla.
Myndvinnsla á 20 vörum, kynningarefni og meira.
Önnur myndvinnsla flokkast undir tímakaup.

Gerum þetta rétt, gerum þetta gaman!

VERÐ FRÁ 179.900 kr

Verð án vsk

grafísk vinnsla

Vantar þig graffískan hönnuð?

 

Við höfum meira ein 25 ára reynslu í grafískri hönnun og uppsetningu á markaðsefni.


Brandið bíður viðskiptavinum upp á alla tegundir af graffískri vinnslu. 

Þarftu að útbúa bækling í prentun, ný nafnspjöld, hönnun á auglýsingu eða bara hvað sem er.

Heyrðu í okkur og við bjóðum í verkið.
Gerum þetta rétt, gerum þetta gaman!

Við gerum tilboð í þín eftirspurn,

eða vinnum á tímakaupi.

15.900 kr

Verð per klukkutíma
Verð án vsk

Vefsíðan pakki 2

Einföld upplýsingavefsíða.

Hönnun, uppsetning og tenging.

Tengja vef við lénið þitt.​

Samtenging á útliti vefsíðunar og samfélagsmiðlum eins og Facebook og Instagram. Þetta er mikilvægt upp á að samræma upplifun notenda á öllum miðlum fyrirtækisins.

​​

Gerum þetta rétt, gerum þetta gaman!

89.900 kr

Verð án vsk

brandmark-design (7).png

Gerum þetta saman, gerum þetta gaman!

 

Netfang:  brandid@brandid.is

Sími: 845 4205

Sendu okkur línu

© 2025 BRANDID

bottom of page