top of page

samfélagsmiðla
pakkinn

Við bjóðum upp á samfélagsmiðlaþjónustu fyrir þig og þitt fyrirtæki. Uppfært útlit, custom hönnun fyrir þína statusa og myndefni í story.

Samfélagsmiðlarnir þínir eru í langflestum tilfellum fyrsta snerting viðskiptavins við þína þjónustu og/eða vörur.

Við samstillum útlit á milli samfélagsmiðla & vefsíðu fyrir faglegri upplifun viðskiptavina.

Verð 79.900 kr
Mánaðarlegt gjald

midlar.png
main photo staus og  vef.png

Hvað er í pakkanum

Fínpússum útlit á vef & miðlum

Nýtt cover fyrir vef & miðil vikulega

Sérútbúnar auglýsingar/statusar fyrir miðlana vikulega

Myndefni fyrir story í takt við auglýsingarnar

Samstillt viðmót fyrir tölvur & snjallsíma

Innifalin hönnun á nafnspjöldum & dreifimiðum

Gerum þetta rétt, gerum þetta gaman!

Mikilvægir punktar

Mikilvægt er að passa að hlutir eins og firmamerkið þitt sé áberandi og snyrtilega sett upp.

 

Að nota Facebook coverið rétt skiptir lykilmáli.
Oft sér maður myndir sem líta vel út á tölvuskjánum en hreinlega passa ekki þegar viðkomandi tekur upp snjallsímann.

 

Staðreyndin er sú að 90% þeirra sem skoða miðlana þína skoða þá í gegnum símann.

 

Við stillum covermyndinni upp sem auglýsingaskilti þar sem okkar viðskiptavinir geta auglýst t.d tilboð vikunnar og þess háttar. Þetta hjálpar einnig við það að halda miðlinum ferskum og virkum.

extra.png
kallismidur.png

myndvinnsla & prent

Innifalið í pakkanum er uppstilling og hönnun á nafspjöldum fyrir þig og þína starfsmenn.  Einnig setjum við saman kynningarefni eins og dreifimiða eða minni bæklinga.

 

Hentar mjög vel fyrir fyrirtæki sem vilja dreifa kynningarefni á gamla mátan.

Öll auka graffísk vinnsla er svo á sér kjörum fyrir þá sem eru í þjónustu hjá okkur.

Plain Yellow Background

Sendu okkur línu og komdu í hópinn

brandmark-design (7).png

Gerum þetta saman, gerum þetta gaman!

 

Netfang:  brandid@brandid.is

Sími: 845 4205

Sendu okkur línu

© 2025 BRANDID

bottom of page