top of page

Við sérhæfum okkur í þarfagreiningum á vörum og vörumerkjum svo hægt sé að setja saman markaðsherferðir sem koma vörunni fyrir framan rétta viðskiptavini.

Einnig höfum við unnið mikið með vöru & umbúðahönnun, þar sem við höfum fengið að hanna nýjar vörur frá grunni eða endurhanna eldri vörur.

Þær þekktustu eru Mountain Vodka og Eagle Gin. Markaðssetningin okkar náði athygli um alla Evrópu og urðum við fyrsta Íslenska fyrirtækið til að selja sterkt Íslenskt áfengi í verslunum Costco erlendis.

Einnig höfum við sett upp markaðsherferðir víðsvegar í Evrópu og Canada.

pink.png
web002.png
brandmark-design (4).png

MARKAÐSSTOFA

phone.png

Hvað gerir Brandid?

web001.png

YFIR 20 ÁRA REYNSLA

Mockup-website001.png

Frá þarfagreiningu yfir í samtengingu útlits á samfélagsmiðlum og vefsíðu. Hérna geturu séð brot af þjónustunni okkar og verðskrá.

PARTY3.png

Þjónustu pakkar

vefsíðugerð

Við höfum verið að setja upp og hanna vefsíður í meira en 20 ár.  Fyrir 12 árum byrjuðum við í samstarfi við WIX.com sem wix affiliate svo allir okkar viðskiptavinir fá sér kjör.

Fullbúin vefsíða & tenging við þitt lén

Verð frá 89.900 kr

responsive-web-design-mockup-free-psd.png
gq.png

Myndvinnsla
& Prent

Myndvinnsla, bæklingar, auglýsingar og allskonar efni fyrir allar tegundir af prentefni.

Höfum nokkrum sinnum fengið þann heiður að stilla upp vörumyndum og textum fyrir GQ tímaritinu í Bretlandi.

Við höfum yfir 20 ára reynslu af grafískri vinnslu í hinum helstu forritum á markaðnum í dag.

vefumsjón

Hér tökum við að okkur að sjá um uppihald og viðhald á vefsíðunni þinni.

 

Einnig tökum við að okkur að endurhanna útlitið og uppsetningu vefsins eftir að við gerum þarfgreiningu á vefsíðunni.

 

Þematengdir viðburðir eins og jól, sumar og aðrir hátíðardagar eru einnig inn í pakkanum.  Þá er verið að tala um að hafa t.d jólahúfu á firmamerkinu og þess háttar uppfærslur.

Web Design
462535294_2288214364871183_5379554582823240810_n.jpg

vöruhönnun

Þetta er með því skemmtilegra sem við gerum!
Að fá að hanna og búa til vörur og kynningarefni.

Við höfum unnið með allt frá fatahönnun yfir í áfengisflöskur og erum við mjög stolt af því sem við höfum skilað á markaðinn.

Flöskurnar náðu gríðalegri athygli erlendis og hafa verið í sölu víðsvegar um Evrópu.

sýningastandar

Allt frá kynningarefni, merktum vörum yfir í flotta sýningarstanda sem vekja athygli.

Hér vorum við að setja upp sýningarstanda ásamt video kynningum fyrir Icelandic Mountain Spirits. Duty Free upp á Keflavíkurflugvelli.

32384046_614665052226131_1999101126447726592_n.png
b.png

Vörumerki

Fyrirtækið Be Fit Iceland var stofnað fyrir nokkrum árum.

Við fengum það skemmtilega verkefni að fá að hanna vörumerkið og stilla upp og hanna grafík á fötin sem hún hannaði sjálf frá grunni.
 

GRafísk hönnun

Mikil reynsla á öllum sviðum þegar viðkemur grafískri hönnun.
 

arvo.png
Travel Apps

samfélagsmiðlar

Við vorum þeim fyrstu til þess að bjóða upp á samfélagsmiðlaþjónustu fyrir fyrirtæki.

 

Þínir miðlar eru í langflestum tilfellum fyrsta snerting viðskiptavins við þina vöru eða þjónustu.

Við mætum á kynningarfund, förum yfir lykilpunkta og markmið fyrirtækjanna.  Hönnum nýtt útlit sem samtengir alla miðla útlitslega og stillum svo upp samtengdum statusa.

Þegar það kemur að stilla upp samfélagsmiðlaherferð þá er fyrsta skrefið að samstilla vefinn og alla miðla svo allt flæði saman. 

hér eru nokkrir sem við höfum unnið með

Party with mixing table

ER STEMMARI?

ER STEMMARI framundan?

logo.png

Er vinahópurinn að fara steggja eða gæsa?
Er brúðkaup, útskrift eða bara gott partý?

Hjá okkur geturðu fengið sérútbúna miða á hvað sem er. Bjórinn, flöskuna eða jafnvel beljuna!

Bjórinn, flöskuna og meira segja beljuna!

steggurGæsFront3.png
brandmark-design (7).png

Gerum þetta saman, gerum þetta gaman!

 

Netfang:  brandid@brandid.is

Sími: 845 4205

Sendu okkur línu

© 2025 BRANDID

bottom of page