
veislan!
Brúðkaup, útskrift eða bara veisla
Gerðu augnablikið skemmtilegra með sérmerktum miðum frá okkur!


Veldu úr hönnun
og hafðu samband
Hvernig virkar þetta?
Að útbúa sérmerkta miða fyrir brúðkaup, góða veislu eða jafnvel íþróttafélagið er okkar sérgrein.
Sendið okkur línu með að fyllið út skjalið hér að neðan.
Einnig getið þið sett falin skilaboð í QR kóða á dósirnar sem sendir viðkomandi á lendingarsíðu sem getur innhaldið nánast hvað sem er. Eins og skemmtilega mynd eða hress skilaboð, ykkar er valið.
Muna að panta með góðum fyrirvara,
getur tekið 5-6 virka daga að útbúa miðana.
Verðskrá & skráningarform er hér að neðan.


Við bjóðum einnig upp á QR kóða!
Hafðu falin skilaboð, mynd, video eða texta þegar vinirnir skanna kóðann.
Við munum bæta við nýjum hönnunum fljótlega
Standar hönnun er fyrir 330ml & 500ml

Brúðkaup
Smá húmor og stuð

Íþróttafélagið
Ekkert mál að uppfæra hönnunina & auðvitað fer merki félagsins í miðjuna.

Viðburðir
Er árshátíð framundan eða skemmtilegur viðburður sem á skilið eigin miða?

Verðskrá
Sérðu ekki það sem þig langar í?
Við bjóðum einnig upp á að hanna þinn miða frá grunni. Hvort sem það er á einn kaldann, flösku eða jafnvel beljuna.

verðskrá veislan
Hönnun og uppsetning 11.900 innifalið í verðinu.

25 stk
22.900 kr - 916 kr stk
50 stk
32.900 kr - 658 kr stk
100 stk
44.900 kr - 449 kr stk
250 stk
57.000 kr - 228 kr stk
500 stk
85.000 kr - 170 kr stk
